Nú í vor var tekin í notkun ný heimasíða hjá Flugukast.is og eru helstu nýjungarnar þær að nú er tekið við bókunum á netinu sjálfvirkt og er hægt að velja milli kennara og þeirra dagsetninga sem í boði eru. Hámark á námskeið er 4 manns og lágmarksþátttaka eru 2 á hverju námskeiði. Við vonum að þessar nýjungar muni einfalda allt skráningarferlið og gera upplifun þátttakenda ennþá ánægjulegri.
Börkur Smári Kristinsson
Comentários