top of page
Search
  • Writer's pictureBörkur Smári Kristinsson

Námskeið að klárast

Nú eru síðustu námskeiðin í bili að fyllast en síðustu skipulögðu grunnnámskeiðin næstu vikurnar verða haldin í síðust viku júní mánaðar. Nokkur pláss eru ennþá laus. Í júlí verða námskeið af skornum skammti og verða þau auglýst sérstaklega en einnig má senda fyrirspurn á info@flugukast.is ef óskað er eftir kennslu.




145 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page